<$BlogRSDURL$>

Thursday, September 28, 2006

Brjósklos#3
Nú skal gripið niður í samtal síðuhaldara og Jóns frá Dröngum í vikunni:

J: Þarftu þá að fara í aðgerð?
S: Maður er ekki sendur í aðgerð nema maður geti ekki sofið á nóttunni.
J: Og getur þú það? (Auðveldlega mátti greina glott í gegnum símtólið)
S: Já enn sem komið er. Það er hins vegar spurning hvort svefn sé besta viðmiðið varðandi mig og hvort ég sem með verki.
J: Til þess að þú gætir ekki sofið þá þyrfti hryggurinn að falla saman!!!

Blogg fólksins óskar Jóni og Pálínu til hamingju með erfingjann.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?