<$BlogRSDURL$>

Tuesday, April 06, 2004

Brúðkaupsafmæli
Gamla settið á 30 ára brúðkaupsafmæli í dag. Til hamingju með það mamma og pabbi. Þetta hlýtur að teljast merkilegt afrek á tímum 50% skilnaðartíðni. Ég held að ég geti sagt með nokkurri vissu að ef það væri ekki fyrir þau þá væri ég ekki hér. Og þá hefðuð þig lesendur góðir ekki þessa vitsmunalegu og hátíðlegu bloggsíðu til þess að ylja ykkur við. Já, maður hefur margt til þess að vera þakklátur fyrir.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?