<$BlogRSDURL$>

Wednesday, June 23, 2004

2:2
Mín lið Svíar og Danir eru bæði komin áfram í EM eftir ótrúleg úrslit í gærkvöldi. Ekki nein glansframmistaða í þessum leik en ég get ekki séð að Ítalirnir eigi meira skilið að komast áfram. Þeir geta sjálfum sér um kennt - þeir hafa mannskapinn til þess að leika til sigurs en gera það aldrei. Þeir þurfa að ráða útlending sem landsliðsþjálfara til þess að brjótast út úr þessum hugsunarhætti sínum sem hefur ekki skilað þeim titli síðan 1982.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?