<$BlogRSDURL$>

Tuesday, June 22, 2004

DV og SUS
Mér skilst að DV sé búið að birta frétt um að SUS sé með skipulagðar hringingar fyrir Baldur Ágústsson. Ég ætla nú að taka það fram hér að þessi frétt er röng og í besta falli villandi. Ég veit auðvitað ekki hvort einhverjir skráðir í SUS séu að styðja Baldur, en get a.m.k. fullyrt að ekkert hefur verið rætt um forsetakosningarnar á stjórnarfundum sambandsins. Þannig að SUS er ekki að sýna einhverjum frambjóðandanum formlegan stuðning.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?