<$BlogRSDURL$>

Tuesday, June 15, 2004

Heilagur Guðmundur
Galdramaðurinn Guðmundur Benediktsson er búinn að opna markareikninginn fyrir KR þetta sumarið. Ég geri mér grein fyrir því að það er ekki hans mesta knattspyrnulega afrek að skora tvívegis gegn Víði, en þetta eru engu að síður mjög góðar fréttir fyrir KR. Ef hann kæmi með skemmtilegt comeback í sumar þá væri það ævintýralegt, því það er búið að afskrifa fæturna á þessum manni svona tuttugu sinnum. Af virðingu við HáEmm og fleiri góða menn þá læt ég eins og ég viti ekki hvernig HK-ÍA fór.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?