<$BlogRSDURL$>

Friday, July 09, 2004

Grikkur
Grikkir gerðu knattspyrnuheiminum grikk á dögunum og rúlluðu upp EM með varnartaktík. Ég hafði nú samt lúmskt gaman af þessu þar sem ég er alltaf dálítið veikur fyrir óvæntum úrslitum. Maður mótsins að mínu mati var markvörður Grikkja: "Aldreiheyrthannnefndanfyrrdopodopulus". Þvílíkur snillingur. Hef ekki séð jafn öruggan og skemmtilegan markmann síðan Jean Marie Pfaff, ef frá er talinn Schmeichelinn.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?