<$BlogRSDURL$>

Wednesday, October 06, 2004

Spaderinn
Ég var ekki hissa þegar James Spader fékk verðlaun á dögunum fyrir frammistöðu sína í þáttunum The Practice. Maðurinn er sturlaður í þessum þáttum. Reyndar virðist hann alltaf leika týpur sem eru klikkaðar og það fer honum bara reglulega vel. Síðast sá ég hann í einhverri kvalalosta-mynd sem hafði sópað til sín verðlaunum á einhverjum kvikmyndahátíðum í Finnlandi og Makedóníu. Hún var verulega steikt en það er bara eitthvað svo gaman af svona klikkuðum leikurum eins og honum.
Passið ykkur á myrkrinu og kvalalosta.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?