<$BlogRSDURL$>

Friday, March 18, 2005

Köttari bloggar
Maður er nefndur Ægir Eysteinsson og er Köttari. Skemmtilegur maður Ægir. Hann er kominn af stað með bloggsíðu þar sem hægt er að finna skemmtilegar færslur um menn og málefni. Ægir hefur verið að dunda sér í Háskóla Eyjafjarðar og er í platónskri sambúð með Trausta Salvari. Ég hjálpaði Gísla bróður hans í gegnum einhverja áfanga í Ármúla á sínum tíma. Mæli með þessari síðu og þá sérstaklega færslunni sem heitir we are the children.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?