<$BlogRSDURL$>

Tuesday, March 15, 2005

Nýr diskur frá Gylfa Ægis
Einlægt viðtal við Gylfa Ægis í sunnudagsblaði Fréttablaðsins þar sem fram kemur meðal annars að hann sé að koma með nýjann disk. Í viðtalinu segir hann öruggt að lag númer 3 verði vinsælt ef það verði spilað á útvarpsstöðvunum. Einnig er mjög athyglisverður punktur þar sem hann skýrir frá því sem hann las út úr flís á baðherberginu sínu. Commentari ársins HáEmm tjáði mér að Gylfi hefði sett sig í samband við Orkubú Vestfjarða í síðustu viku en erindið er víst leyndarmál sem varðar þjóðaröryggi.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?