<$BlogRSDURL$>

Friday, May 13, 2005

"Kom mér verulega á óvart"
-Golffélagi Guðjóns í einkaviðtali við Blogg fólksins


"Þetta kemur mér verulega óvart" sagði Hlöðver Tómasson golffélagi Guðjóns Þórðarsonar um tíðindi dagsins í einkaviðtali við hasarfréttadeild Bloggs fólksins. "Ég er mjög undrandi á því að Guðjón skuli ekki hafa látið mig vita af þessu áður en hann sendi frá sér fréttatilkynningu. Ég hafði ekki orðið var við neina óánægju hjá honum í Keflavík en það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu" sagði Hlöðver.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?