<$BlogRSDURL$>

Thursday, June 23, 2005

Áfengisauglýsingar
Ég heyrði að Ríkið auglýsti á dögunum að ábyrgir gestgjafar létu ekki gesti sína keyra heim ef þeir hefðu neytt áfengis. Hún hljóðaði eitthvað á þá leið; "Áfengisneysla og akstur fer aldrei saman" og svo eitthvað bla bla bla. Ég stakk upp á auglýsingu fyrir Vín Hússins áður en ég hætti sem átti að hljóða svona; "Ölvunarakstur skal stunda í hófi" - Vín Hússins. Þessari tillögu minni var alfarið hafnað.
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?