<$BlogRSDURL$>

Monday, July 25, 2005

Vel heppnaðir útgáfutónleikar
Hljómsveit okkar Eiðs Smára hélt vel heppnaða útgáfutónleika á Gauknum á laugardagskvöldið. Vel mætt og gríðarleg stemning. Gítarundrið Baldur Sívertsen var mættur frá Kópaskeri og Andri á trommunum þannig að liðið var fullskipað. "Pláta ársins" er komin í verslanir og kostar einungis 2000 krónur. Drífið ykkur á ná ykkur í eintak áður en hún selst upp.
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?