<$BlogRSDURL$>

Tuesday, July 12, 2005

Vinsældir...og þó.
Grein mín "Lýsi yfir heilögu stríði" var sú mest lesna á sus.is í júní. Það er ánægjulegt að fólk kafi ofan í visku mína, svona rétt til þess að vera gjaldgengt í þjóðfélagsumræðunni. Ekki virðist þó vera fyrir sömu vinsældunum að fara hér, en aðsóknin á þessa síðu hefur nú dottið hressilega niður í sumar. Er ég of latur við að uppfæra? Eða er maður bara sprunginn blaðra? Næsti Limahl? Gott væri að fá viðbrögð við þessu.
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?