<$BlogRSDURL$>

Tuesday, October 18, 2005

Vissir þú...?#1
Blogg fólksins kynnir með stolti dagskrárliðinn "vissir þú...?" en í honum mun síðuhaldari leggja einhverjar staðreyndir fram sem honum finnst vanta í umræðuna á hverjum tíma. Vér skulum taka dæmi:
Vissir þú að fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddssonar, '91-'95, vildi setja löggjöf gegn einokun og hringamyndun eins og sagði í stjórnarsáttmála hennar en Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur mynduðu stjórnina. Hugmyndir í þá veru eru því ekki nýjar af nálinni hjá Davíð Oddssyni eins og ætla mætti af umfjöllun fjölmiðla.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?