<$BlogRSDURL$>

Wednesday, November 30, 2005

Gullkindin 2005
Verðlaunahátíðin Gullkindin er ágætis framtak. Þó þetta virki svolítið sem einn költ hópur að gera grín að öðrum, þá er nú samt ágætis húmor í þessu. Hérna er linkur á verðlaunahafa þessa árs. Ég er bærilega sáttur við niðurstöðuna. Gaman að segja frá því að sjónvarpsmaður ársins getur státað sig af því að vera skyldur eiganda Hjallsins í Borgarnesi. Er ánægðastur með að auglýsingar fyrir þáttinn Sirrý hafi fengið verðlaun sem auglýsingaherferð ársins. Það fer sumu fólki einfaldlega ekki að reyna að vera fyndið.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?