<$BlogRSDURL$>

Wednesday, November 16, 2005

Hraðinn í bloggheimum
Ástandið í bloggheimum hefur verið erfitt undanfarna daga. Þá sérstaklega hér á Bloggi fólksins þar sem ýmist hefur verið illmögulegt eða ómögulegt að komast inn á þessa ágætu síðu. Annað hvort liggur síðan niðri eða er fáránlega svifasein. Ég hef kíkt inn á aðrar síður hjá blogspot og þær virka fínt. Getur verið að síðuhaldari eigi sér óvildarmenn? Getur verið að andstæðingar síðuhaldara hafi hakkað sig inn í bloggheima og gert málgagnið óvígt? Ef ekki verður breyting á verður Jón Bjarni settur í málið.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?