<$BlogRSDURL$>

Wednesday, November 23, 2005

Sýn 10 ára
Sýn; besta sjónvarpsstöð í heimi á 10 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni var sérstakur afmælisþáttur um daginn. Hann var svo sem ágætur, til dæmis hefur Arnar Björnsson ekki sést hlæja jafn mikið í annan tíma. Það vakti athygli mína að fyrir þáttinn voru ýmsir erlendir íþróttamenn fengnir til þess að óska stöðinni til hamingju. Þar voru stórfrægir kappar á borð við Luke Donald en einnig minni spámenn sem færri þekkja eins og Arsene Wenger og Ian Rush.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?