<$BlogRSDURL$>

Friday, December 30, 2005

Fór í glasafrjóvgun og missti móður sína
Fór í glasafrjóvgun og missti móður sína. Þetta var fyrirsögn á forsíðu DV í dag ásamt mynd af þekktri íslenskri konu. Þetta er sláandi. Sérstaklega þegar haft er í huga að þessar aðgerðir eru einmitt ætlaðar til þess að fjölga mannkyninu en ekki fækka því. Ég las ekki fréttina og veit því ekki nákvæmlega af hverju aðgerðin fór svona, en er engu að síður mjög sleginn yfir þessu. Af virðingu við hina látnu verður þetta fíflalega blogg því ekki uppfært á ný fyrr en 2. janúar 2006.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?