<$BlogRSDURL$>

Tuesday, January 31, 2006

Bingi á þingi í borgarstjórn
Gamall kollegi minn af Mogganum varð sigurvegari í prófkjöri Framsóknar um helgina. Björn Ingi var þingfréttaritari Moggans á sínum tíma og gekk undir nafninu Bingi á þingi. Þessi úrslit koma ekki á óvart í ljósi þess að Guðmundur Halldór Björnsson; a.k.a. Sölumaður Íslands, var með Binga í liði. Vert að óska Guðmundi til hamingju með þetta. Í þessu samhengi er rétt að minna á að Guðmundur er bindindismaður á áfengi og tóbak.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?