<$BlogRSDURL$>

Thursday, February 09, 2006

Fasteignasjónvarpið fyrir vestan
Í dag eru tveir kappar frá Fasteignasjónvarpinu að taka upp fyrir vestan, aðallega á Ísafirði. Þættirnir verða eftir eina til tvær vikur væntanlega. Það verður hressandi að sjá villta vestrið í sjónvarpinu. Annars er draumurinn að fá að taka upp kynningu af Hjallinum víðfræga í Borgarnesi. Ég þykist vita að margir séu spenntir fyrir því sjónvarpsefni. Ef samningar skyldu nást við Orra Örn útgerðarbónda í Borgarfirði þá veit ég að Jón Steinar býður knattspyrnuliði sínu heim í sjónvarpsgláp og poppát. Hjallinn í Fasteignasjónvarpið - ekkert annað.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?