<$BlogRSDURL$>

Monday, March 06, 2006

Beggi Óla í Vasagöngunni
Sé ekki betur en að Beggi Óla félagi minn (Jakob Falur II) hafi sloppið lifandi frá Vasagöngunni. Þannig er mál með vexti að Beggi hafði aldrei stigið á gönguskíði á ævinni þegar hann ákvað fyrir 4-5 mánuðum að skella sér í Vasagönguna. Ísfirðingurinn Danni Jakobs hefur þjálfað hann fyrir dæmið. Ég sé ekki betur en að kappinn hafi klárað gönguna þó hann hafi ekki stigið oft á gönguskíði. Síðuhaldari tekur lyklaborðið ofan fyrir Begga að þessu tilefni en Vasagangan er 90 km.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?