<$BlogRSDURL$>

Thursday, April 06, 2006

Masters byrjar í dag
Veislan byrjar í dag. Skemmtilegasta sjónvarpsefni sem hægt er að komast í: Masters mótið á Augusta. Sýn, besta sjónvarpsstöð í heimi sýnir frá mótinu alla dagana. Ég spái óvæntum úrslitum. Spái því að Jose Maria Olazabal sigri mjög óvænt, þó hann hafi sigrað þarna tvisvar áður. Andrés Davíðsson sveiflulæknir minn spáir Tiger sigri en nefnir einnig Ernie Els og Stuart Abbleby til sögunnar. Davíð Búason stórkylfingur frá Akranesi spáir hins vegar Retief Goosen. Hendið endilega inn spádómum á commentakerfið.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?