<$BlogRSDURL$>

Tuesday, October 03, 2006

Fyllilega sanngjarnt
Fór á bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. Hef ekki séð lélegra KR-lið lið í annan tíma. Fór þegar um tíu mínútur voru eftir enda úrslitin þá löngu ráðin en KR-ingarnar höfðu þá ekki skapað sér eitt dauðafæri í leiknum. Í skásta færi þeirra kixaði gullkálfurinn Takefusa. Sigur Keflvíkinga var fyllilega sanngjarnt og þeir eiga jafnframt skilið að vinna bikar eftir að hafa verið skemmtilegasta lið sumarsins. Eina liðið sem spilaði blússandi sóknarbolta frá vori til hausts.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?