<$BlogRSDURL$>

Monday, November 20, 2006

Magnað afrek Bigga
Birgir Leifur vann ótrúlegt afrek með því að komast inn á evrópsku mótaröðina í golfi. Hann hafnaði inni á topp 30 en um 900 kylfingar hófu keppni. Þetta er jafnframt rós í hnappagat Andrésar Davíðssonar þjálfara hans. Gaman er að geta þess að Andrés er einnig með Íslandsmeistarann Sigmund Einar Másson og síðuhaldara sjálfan á sínum snærum. Einn munur er þó á því hjá Bigga og Simma er talað um golfþjálfara en hjá síðuhaldara er talað um golfkennara!
Blogg fólksins óskar Biggs og Andrési til hamingju.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?