Saturday, January 27, 2007
Nýaldarliðið afgreitt
Móðursystir mín Dr. Sjöfn Kristjánsdóttir afgreiddi nýaldarliðið eftirminnilega í svona þremur setningum í fréttatíma RÚV á miðvikudagskveldið. Málið snérist um einhverjar hreinsanir varðandi þarmana og Sjöfn var spurð hvaða áhrif þetta hefði þar sem hún er sérfræðingur í meltingarsjúkdómum: "Í besta falli gerist ekkert og fólk skaðast ekki á þessu. Í versta falli skaðast það mikið á þessu." Hressandi að einhver skuli koma í sjónvarpið án þess að tala út um rassgatið á sér, á tímum þegar pólitískur rétttrúnaður er allt lifandi að drepa.
Móðursystir mín Dr. Sjöfn Kristjánsdóttir afgreiddi nýaldarliðið eftirminnilega í svona þremur setningum í fréttatíma RÚV á miðvikudagskveldið. Málið snérist um einhverjar hreinsanir varðandi þarmana og Sjöfn var spurð hvaða áhrif þetta hefði þar sem hún er sérfræðingur í meltingarsjúkdómum: "Í besta falli gerist ekkert og fólk skaðast ekki á þessu. Í versta falli skaðast það mikið á þessu." Hressandi að einhver skuli koma í sjónvarpið án þess að tala út um rassgatið á sér, á tímum þegar pólitískur rétttrúnaður er allt lifandi að drepa.