<$BlogRSDURL$>

Wednesday, April 18, 2007

Hugmyndaflug hótelerfingja
Maður er nefndur Gylfi Ólafsson og er hótelerfingi. Gylfi er með skemmtilegt síðuhald sem hann uppfærir bærilega reglulega. Gylfi á góða spretti og sérstaklega langar mig til þess að benda fólki á dagskrárlið hans: Annarar gráðu tvífarar. Þar kennir ýmissa grasa en sem dæmi líkir hann föður sínum við Hómer Simpsson. Á þetta síðuhald er vísað hér til hliðar en til þess að þóknast pólitískum skoðunum Gylfa þá er linkurinn hafður hægra megin á síðunni.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?