<$BlogRSDURL$>

Saturday, April 14, 2007

Stofnanavæðing þjóðkirkjunnar
Bendi lesendum á áhugavert viðtal við Hjört Magna Fríkirkjuprest í blaðinu Blaðið í dag. Þar talar hann skynsamlega um margt sem viðkemur trúarlífi á Íslandi. Meðal annars talar hann um stofnanavæðingu þjóðkirkjunnar sem að hans mati hefur slegið eign sinni á Guð. Þetta þunga bákn sem þjóðkirkjan er hefur jafnframt gerst sek um að verða æ meiri bókstarfstrúarsöfnuður í stað þess að þróast með landsmönnum í átt til meira umburðarlyndis. Mér sýnist vera mikið spunnið í þennan Hjört Magna og ég get ekki séð ávinninginn hjá þjóðkirkjunni af því að hnýta í hann.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?