<$BlogRSDURL$>

Tuesday, July 01, 2008

Orðrétt
"Sigurður hefur ekki getað leikið handknattleik í fjóra mánuði sökum nárameiðsla. Hann segir ferðina ekki síst ætlaða til þess að leita lækninga við meinum sínum. „Ég hef heyrt því fleygt að maður geti læknast ef maður sefur hjá hreinni mey," segir Sigurður og bætir við: „Ég er búinn að reyna allt annað. Valsmenn treysta nú á hreinu meyjarnar."

Sigurður ber smávægilegan kvíða í brjósti hvað sjúkdóma varðar. „Þessar sprautur voru svo dýrar að ég sleppti tveimur. Svo gat ég valið um tvær tegundir af malaríutöflum. Ein hafði þær aukaverkanir að hún kostaði 30 þúsund. Hin kostar fjögur þúsund en veldur martröðum og þunglyndi. Ég sá meiri hag í þeirri síðarnefndu."

- Brot úr viðtali við fagmanninn Sigurð Eggertsson Þorleifssonar í Fréttablaðinu í dag.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?