<$BlogRSDURL$>

Monday, December 08, 2008

Slegist á sveitaballamarkaðnum
Svo virðist sem mikill slagur sé í uppsiglingu á sveitaballamarkaðnum á norðanverðum Vestfjörðum um jólin. Heyrst hefur að stjörnurnar Birgir Olgeirsson og Karl Hallgrímsson berjist nú um bestu bitana. Húsið á sléttunni eru víst bókaðir á Ísafirði á annan í jólum og bíða menn nú spenntir eftir því hvernig Kalli mun svara því. Spurningin er hvort Vestfirðir séu nægilega stórir fyrir bæði Bigga og Kalla? Vonandi getur Benni Sig borið klæði á vopnin áður en þetta fer úr böndunum.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?