Friday, October 08, 2010
Fjölmiðlaathyglin
Óhætt er að segja að nýjustu tíðindin af skástrikinu hafi komist í heimspressuna. Þar sem síðuhaldari er sérlegur veislustjóri BÍ/Bolungarvíkur þá hefur honum verið bannað að tjá sig um málið opinberlega. Síðuhaldari er náttúrlega vanur mikilli fjölmiðlaathygli og hún hefur sannarlega ekki minnkað við þessi tíðindi. Meðfylgjandi myndband undirstrikar það en þá var síðuhaldari að taka sér pásu í hálfleik á U-21 árs landsleik Íslands og Skotlands í gærkvöldi.
Óhætt er að segja að nýjustu tíðindin af skástrikinu hafi komist í heimspressuna. Þar sem síðuhaldari er sérlegur veislustjóri BÍ/Bolungarvíkur þá hefur honum verið bannað að tjá sig um málið opinberlega. Síðuhaldari er náttúrlega vanur mikilli fjölmiðlaathygli og hún hefur sannarlega ekki minnkað við þessi tíðindi. Meðfylgjandi myndband undirstrikar það en þá var síðuhaldari að taka sér pásu í hálfleik á U-21 árs landsleik Íslands og Skotlands í gærkvöldi.