<$BlogRSDURL$>

Friday, March 26, 2004

DV part 2
Ég vorkenni íþróttafréttamönnunum á DV. Af einhverjum ástæðum (vonandi praktískum) þá fer blaðið í prentun klukkan 18:00 á daginn! Hvernig eiga blaðamennirnir á íþróttadeildinni að vinna vinnuna sína þegar flestir leikir fara fram á kvöldin? Um daginn hljóðaði ein setning hjá þeim á þessa leið, en umfjöllunarefnið var undanúrslitaleikur Íslandsmótsins í körfuknattleik karla: "leiknum var ekki lokið er blaðið fór í prentun".
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?