<$BlogRSDURL$>

Wednesday, March 10, 2004

Meðvitundarleysi Kauphallarinnar
Nú botna ég ekkert í Kauphöll Íslands. Þeir hafa ekki sent frá sér neina fréttatilkynningu varðandi sölu á hlutabréfum mínum í Flugleiðum. Merkilegt að þeir skuli sofa svona á verðinum. Maður hefði haldið að það teldist til tíðinda þegar þekktur maður í þjóðfélaginu segir skilið við svo stórt fyrirtæki. Manni dettur helst í hug að einhverjir með handklæði á hausnum hafi flogið á Kauphöllina. Ekkert hefur heldur heyrst frá fjölmiðlafulltrúa Flugleiða, en þessi aðskilnaður er reyndar gerður í fullri sátt. Kannski að þetta eigi eftir að fá umfjöllun í Frjálsri Verslun.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?