<$BlogRSDURL$>

Wednesday, March 31, 2004

Minniskubbur eða kviksyndi?
Ég rakst á stórskemmtilegan pistil eftir Guðmund Gunnarsson vin minn á vef þeirra fjömiðlafræðinema í Eyjafirðinum. Þar talar hann hvernig minniskubburinn í hauskúpunni á honum sé ekki að virka sem skyldi. Lætur hann í það skína að ef ekki væri fyrir minnisleysi þá væri hann gífurlega framtakssamur í heimilisstörfunum. Það er nú óhætt að taka það með fyrirvara, en pistillinn er engu að síður afspyrnu skemmtileg lesning. Slóðin: http://www.landpostur.is/pistlar/nr/378
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?