<$BlogRSDURL$>

Wednesday, April 28, 2004

Jói Torfa heiðraður
Óska Jóa Torfa vini mínum til hamingju með að hafa verið sæmdur gullmerki ÍSÍ um helgina sem hann á virkilega skilið. Viðurkenninguna fær Jói meðal annars fyrir stuðning sinn við KR og Manchester United í gegnum tíðina. Á BB vefnum er ágætis mynd af athöfninni þar sem stórpólitíkusinn Ellert B. Schram býr sig undir að næla merkinu í barminn á honum. Heyrst hefur að einnig standi til að Hreppsnefnd Árneshrepps heiðri Jóa sérstaklega fyrir umburðarlyndi, eftir að hann tók Jón Steinar frá Seljanesi mögglunarlaust inn í fjölskyldu sína.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?