Wednesday, April 21, 2004
Misnotkun á commentum
Í ljósi ítrekaðra misnotkunar unga framsóknarmannsins á commentakerfinu þá hefur stjórn bloggs fólksins ákveðið að setjast yfir málið og endurskoða þá ákvörðun að hafa commentakerfi á síðunni. Mikil ánægja er á meðal stjórnarinnar með þáttöku lesenda og hafa skemmtilegt comment HáEmm vakið verðskuldaða athygli. Hins vegar þykir verra að G.Bjöss sé að misnota vinsældir vefsins með þessum hætti. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.
Í ljósi ítrekaðra misnotkunar unga framsóknarmannsins á commentakerfinu þá hefur stjórn bloggs fólksins ákveðið að setjast yfir málið og endurskoða þá ákvörðun að hafa commentakerfi á síðunni. Mikil ánægja er á meðal stjórnarinnar með þáttöku lesenda og hafa skemmtilegt comment HáEmm vakið verðskuldaða athygli. Hins vegar þykir verra að G.Bjöss sé að misnota vinsældir vefsins með þessum hætti. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.