<$BlogRSDURL$>

Friday, April 30, 2004

Íþróttaannáll mentorsins
Ég hef lengi ætlað að benda lesendum á ansi merkilegan íþróttaannál fyrir árið 2003 en ekki munað eftir því fyrr en nú. Annállinn er skrifaður af Ólsaranum Gunnari Samloku Sigurðssyni mastersnema í opinberi stjórnsýslu og mentor mínum í stjórnmálafræði. Gunni heldur úti vef sem er misjafnlega uppfærður en þegar eitthvað gerist þá er það jafnan forvitnileg lesning svo ekki sé fastara að orði kveðið. Sé farið inn á síðuna þá er hægt að velja íþróttaannál vinstra megin á síðunni. Þarna er dregin upp fremur dökk mynd af árangri íslensks íþróttafólks á síðasta ári, en fyrir íþróttaáhugamenn þá er þetta óborganleg lesning.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?