<$BlogRSDURL$>

Thursday, April 08, 2004

Skákin
Vek athygli lesenda á stórskemmtilegri skáksögu á blogginu hjá Diskókónginum sjálfum Kalla Hallgríms. Ýmsar ályktanir má draga af þessari sögu varðandi innræti okkar þriggja, mín Kalla og Halla Pé. Mig hefur alltaf grunað að Kalli væri ekki jafn strangheiðarlegur og hann hefur viljað vera að láta. En það er stórt skref hjá honum að gera hreint fyrir sínum dyrum á opinberum vettvangi. Skákferill minn varð hins vegar ekki langlífur eftir þetta atvik en sennilega hefur fleira spilað inn í en þessir undarlegu tilburðir andstæðings míns.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?