Saturday, May 22, 2004
And the Reds go marching on...
Rauðu djöfsarnir sýndu smá lit í dag og lönduðu enska bikarnum á sannfærandi hátt enda andstæðingurinn með þeim veikari sem slysast hafa í bikarúrslit. Þetta er kannski smá sárabót eftir tímabil mannlegra mistaka og rangra ákvarðana. Ja sárabót; varla það, meira svona hnésbót, ja varla það meira svona hnésbótarsin kannski. Ronaldo átti skemmtileg tilþrif, en hefði viljað sjá Solskjær spila meira.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.
Rauðu djöfsarnir sýndu smá lit í dag og lönduðu enska bikarnum á sannfærandi hátt enda andstæðingurinn með þeim veikari sem slysast hafa í bikarúrslit. Þetta er kannski smá sárabót eftir tímabil mannlegra mistaka og rangra ákvarðana. Ja sárabót; varla það, meira svona hnésbót, ja varla það meira svona hnésbótarsin kannski. Ronaldo átti skemmtileg tilþrif, en hefði viljað sjá Solskjær spila meira.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.