<$BlogRSDURL$>

Friday, May 21, 2004

Mikilmenni ávarpar þjóðina
Snorri Ásmundsson listamaður hefur dregið framboð sitt til Forseta Íslands til baka, þó hann hafi aldrei farið formlega í framboð, svona tæknilega séð. Líkar mér þetta illa þar sem hann stefndi í að vera langfyndnasti frambjóðandinn. En hann endaði baráttuna á svipuðum nótum og hann hóf hana, er hann ávarpaði þjóðina á heimasíðu sinni og greindi frá því að hann færi ekki fram. Þetta hátíðlega ávarp má nálgast hér.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?