<$BlogRSDURL$>

Friday, June 11, 2004

Sigurlagið
Heimurinn á ennþá menn eins og Sverri, sem allt lýsa upp.
-Úr laginu Horfðu á björtu hliðarnar

Stormskerið er búið að senda frá sér nýtt lag; Sigurlagið. Ekki slæmt, heldur ekki við því að búast. Hef þó ekki heyrt það nema nokkrum sinnum í útvarpi, en maður reynir einhvern veginn að verða sér úti um þetta. Ekki oft sem lag skartar 39 leadsöngvurum, sem Skerið kýs að kalla Sigurmolana. Mæli með þessari tónsmíð.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?