Monday, July 12, 2004
Grafík
Ég fór á tónleikana með Grafík á laugardagskvöldið á Ísafirði. Fínir tónleikar og það kom mér eiginlega á óvart hvað þeir voru góðir, miðað við að þeir hafa ekki haft neinn tíma til að æfa fyrir þetta. Þessi músík eldist ágætlega. Þeirra sokkabandsár voru auðvitað dálítið fyrir mína (djamm)tíð og þess vegna gaman að sjá þá live. Ekki mörg vesfirsk bönd sem hafa vakið jafn mikla athygli og þeir.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.
Ég fór á tónleikana með Grafík á laugardagskvöldið á Ísafirði. Fínir tónleikar og það kom mér eiginlega á óvart hvað þeir voru góðir, miðað við að þeir hafa ekki haft neinn tíma til að æfa fyrir þetta. Þessi músík eldist ágætlega. Þeirra sokkabandsár voru auðvitað dálítið fyrir mína (djamm)tíð og þess vegna gaman að sjá þá live. Ekki mörg vesfirsk bönd sem hafa vakið jafn mikla athygli og þeir.
Ég þakka þeim sem lásu.
Góðar stundir.