Tuesday, October 19, 2004
Bart(ar)
Hinn geðþekki ritstjóri Bloggs fólksins hefur nú safnað myndarlegri börtum en hann hefur í annan tíma gert. Fyrirmyndin í bartasöfnun er tvímalaust bróðir minn Einar Þór Jónsson sem hefur verið með myndarlega barta allar götur síðan að hann fékk sér snúning á hinum víðfræga skemmtistað Studio 54 árið 1980.
Passið ykkur á myrkrinu og skemmtistöðum.
Hinn geðþekki ritstjóri Bloggs fólksins hefur nú safnað myndarlegri börtum en hann hefur í annan tíma gert. Fyrirmyndin í bartasöfnun er tvímalaust bróðir minn Einar Þór Jónsson sem hefur verið með myndarlega barta allar götur síðan að hann fékk sér snúning á hinum víðfræga skemmtistað Studio 54 árið 1980.
Passið ykkur á myrkrinu og skemmtistöðum.