Monday, November 15, 2004
Bakslag hjá Birgi
Einn dagur eftir hjá Bigga og staðan orðin verulega spennandi eftir bakslag í gær þar sem hann var á 80 höggum en í dag var hann á 73 höggum eða einu yfir pari. Hann er á sex höggum yfir samanlagt í 30. - 39. sæti en 35 kylfingar öðlast þáttökurétt á evrópsku mótaröðinni í félagsskap; Montgomerie og Harrington ofl. Það kemur í ljós eftir 18 holur á morgun en Biggi þarf væntanlega að halda sig undir parinu til þess að innsigla það, en þó hefur komið á óvart hversu fáir eru undir pari samanlagt. Sjálfsagt spila taugarnar inní en einnig virðast vellirnir vera mjög erfiðir.
Passið ykkur á myrkrinu.
Einn dagur eftir hjá Bigga og staðan orðin verulega spennandi eftir bakslag í gær þar sem hann var á 80 höggum en í dag var hann á 73 höggum eða einu yfir pari. Hann er á sex höggum yfir samanlagt í 30. - 39. sæti en 35 kylfingar öðlast þáttökurétt á evrópsku mótaröðinni í félagsskap; Montgomerie og Harrington ofl. Það kemur í ljós eftir 18 holur á morgun en Biggi þarf væntanlega að halda sig undir parinu til þess að innsigla það, en þó hefur komið á óvart hversu fáir eru undir pari samanlagt. Sjálfsagt spila taugarnar inní en einnig virðast vellirnir vera mjög erfiðir.
Passið ykkur á myrkrinu.