Monday, December 06, 2004
Orðrétt
Þau gleðitíðindi urðu nú í vikunni að síðasti flokksbundni framsóknarmaðurinn hlaut embætti hjá ríkinu. Ingvar Haraldsson hefur um nokkurt skeið verið eini atvinnulausi framsóknarmaðurinn enda sitja flokkssystkin hans sem fastast í nær öllum störfum hjá hinu opinbera.
-Baggalútur þann 3. des 2004.
Þau gleðitíðindi urðu nú í vikunni að síðasti flokksbundni framsóknarmaðurinn hlaut embætti hjá ríkinu. Ingvar Haraldsson hefur um nokkurt skeið verið eini atvinnulausi framsóknarmaðurinn enda sitja flokkssystkin hans sem fastast í nær öllum störfum hjá hinu opinbera.
-Baggalútur þann 3. des 2004.