Wednesday, January 26, 2005
Fahren....9/11
Sá um daginn myndina Fahrenhype 9/11 sem er aðallega gagnrýni á mynd Michaels Moore Fahrenheit 9/11. Sá þá síðarnefndu í bíó og þá er maður búinn að kynna sér báðar hliðar sem er nú sennilega meira en margir geta sagt, því ekki hefur farið sérlega mikið fyrir fyrrnefndu myndinni.
Passið ykkur á myrkrinu
Sá um daginn myndina Fahrenhype 9/11 sem er aðallega gagnrýni á mynd Michaels Moore Fahrenheit 9/11. Sá þá síðarnefndu í bíó og þá er maður búinn að kynna sér báðar hliðar sem er nú sennilega meira en margir geta sagt, því ekki hefur farið sérlega mikið fyrir fyrrnefndu myndinni.
Passið ykkur á myrkrinu