Tuesday, January 11, 2005
Fálkaorðuna á Flosa
Ég er búinn með bókina hans Flosa Ólafs og hún er snilld. Ég hló samt meira að bókinni hans í fyrra en kannski voru væntingarnar ómanneskjulegar fyrir þessa bók eftir lesninguna í fyrra. Ég hefði viljað vera nemandi í MA fyrir svona hálfri öld eða svo þegar Flosi og Séra Baldur í Vatnsfirði voru nemendur þar á sama tíma. Það er kominn tími á að sonur Gríms rakara næli Fálkaorðunni í kassann á Flosa fyrir framlag hans til íslenskrar kímni.
Passið ykkur á myrkrinu.
Ég er búinn með bókina hans Flosa Ólafs og hún er snilld. Ég hló samt meira að bókinni hans í fyrra en kannski voru væntingarnar ómanneskjulegar fyrir þessa bók eftir lesninguna í fyrra. Ég hefði viljað vera nemandi í MA fyrir svona hálfri öld eða svo þegar Flosi og Séra Baldur í Vatnsfirði voru nemendur þar á sama tíma. Það er kominn tími á að sonur Gríms rakara næli Fálkaorðunni í kassann á Flosa fyrir framlag hans til íslenskrar kímni.
Passið ykkur á myrkrinu.