<$BlogRSDURL$>

Tuesday, January 25, 2005

Gengisfelling prófessorsins
ekg.is bendir á að umræðan um Eirík Tómasson sé nokkuð merkileg hjá Ólafi Hannibalssyni leiðtoga 4 þúsund manna þjóðarinnar. Góður punktur hjá EKG. Einnig hlýtur fleirum en mér að finnast merkilegt; að Fréttablaðið skyldi hampa áliti Eiríks lagaprófessors í Fjölmiðlamálinu sem upphafi og endis alls, en í Íraksmálinu tekur því ekki að eyða svo mikið sem einni línu í álit þessa sama lagaprófessors. Á þessu rúma hálfa ári virðist sem orðspor lagaprófessorsins hafi gengisfallið all hrikalega hjá Fréttablaðinu. Hafi blaðið vitnað í Eirík í þessari umræðu án þess að ég hafi tekið eftir því biðst ég forláts á þessu.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?