Monday, January 10, 2005
Harald mokar út úr Framsóknarfjósinu
Samkvæmt heimildum Bloggs fólksins kann Markaðstjóri Íslands, Guðmundur Halldór Björnsson, fermingarbróður sínum Haraldi Péturssyni litlar þakkir fyrir að setja kosningu um Framsóknarmann ársins í uppnám. Ungir Framsóknarmenn stóðu fyrir kosningunni á vefsíðu sinni þar sem Kristinn H. Gunnarsson sló öll fyrirliggjandi met Steingríms Hermannssonar í vinsældum, enda Kristinn ákaflega vel að sér í skoðanakönnunum. Halldór Ásgrímsson djammfélagi Gumma hafnaði hins vegar í 3. sæti eða einungis sjónarmun á undan líttþekktri frænku Haralds: Sigrúnu Aspelund. Haft er eftir Gumma á vefnum SÍS lifir að Harald hljóti að hafa átt eitthvað við cookies takkann á tölvunni hjá sér, því um 10 þúsund atkvæði hafi verið greidd í kosningunni og svo margir bændur séu einfaldlega ekki til að Íslandi.
Passið ykkur á myrkrinu.
Samkvæmt heimildum Bloggs fólksins kann Markaðstjóri Íslands, Guðmundur Halldór Björnsson, fermingarbróður sínum Haraldi Péturssyni litlar þakkir fyrir að setja kosningu um Framsóknarmann ársins í uppnám. Ungir Framsóknarmenn stóðu fyrir kosningunni á vefsíðu sinni þar sem Kristinn H. Gunnarsson sló öll fyrirliggjandi met Steingríms Hermannssonar í vinsældum, enda Kristinn ákaflega vel að sér í skoðanakönnunum. Halldór Ásgrímsson djammfélagi Gumma hafnaði hins vegar í 3. sæti eða einungis sjónarmun á undan líttþekktri frænku Haralds: Sigrúnu Aspelund. Haft er eftir Gumma á vefnum SÍS lifir að Harald hljóti að hafa átt eitthvað við cookies takkann á tölvunni hjá sér, því um 10 þúsund atkvæði hafi verið greidd í kosningunni og svo margir bændur séu einfaldlega ekki til að Íslandi.
Passið ykkur á myrkrinu.