Tuesday, January 04, 2005
Jólakorta"flóðið"
Mér finnst geysilega fallegt þegar fólk sendir mér jólakort þrátt fyrir að ég hafi ekki lagt það í vana minn að svara í sömu mynt. Ritstjóri Bloggs fólksins var á jólakortalista þessara einstaklinga þetta árið (Vona að Persónuvernd geri ekki athugasemdir við þessa birtingu):
Spilafélagið Máni: (Siggi Kári, Gísli Marteinn, Rúnar Freyr, Viðar Þór, Pétur Hafliði, Ólafur Örn.)
Jón Steinar og Pálína
Raggi Ingvars
Una og Goggi
Baldur Smári
Anna Kristine
Hjalti og Guðrún
Davíð og Ástríður
Torfi og Eyrún
Björn og Rut
Danni og Íris
Geir og Inga Jóna
Á nafnlausu korti stóð: sjáumst á Grenivík, Skólastjórinn.
Ritstjórinn færir þessu fólki jóla-og nýárskveðjur af hrærðu en ekki hristu hjarta og biður Guðina að blessa þau fyrir að hugsa til sérvits einstæðings á Aðventunni.
Mér finnst geysilega fallegt þegar fólk sendir mér jólakort þrátt fyrir að ég hafi ekki lagt það í vana minn að svara í sömu mynt. Ritstjóri Bloggs fólksins var á jólakortalista þessara einstaklinga þetta árið (Vona að Persónuvernd geri ekki athugasemdir við þessa birtingu):
Spilafélagið Máni: (Siggi Kári, Gísli Marteinn, Rúnar Freyr, Viðar Þór, Pétur Hafliði, Ólafur Örn.)
Jón Steinar og Pálína
Raggi Ingvars
Una og Goggi
Baldur Smári
Anna Kristine
Hjalti og Guðrún
Davíð og Ástríður
Torfi og Eyrún
Björn og Rut
Danni og Íris
Geir og Inga Jóna
Á nafnlausu korti stóð: sjáumst á Grenivík, Skólastjórinn.
Ritstjórinn færir þessu fólki jóla-og nýárskveðjur af hrærðu en ekki hristu hjarta og biður Guðina að blessa þau fyrir að hugsa til sérvits einstæðings á Aðventunni.