Saturday, January 08, 2005
Ársuppgjör
Í upphafi nýs árs er rétt að líta aðeins um öxl (best að gera það og Albert ef þú vildir kannski telja inn í lagið fyrir okkur). Akademia Bloggs fólksins hefur valið það úr sem helst skaraði fram úr á vefnum á fyrsta starfsári hans og eru nöfn sigurvegarana nú birt opinberlega í fyrsta skipti:
Commentari ársins: HáEmm (Halldór Valgarð Magnússon). Langflest af hans commentum þóttu feykilega skemmtileg.
Comment ársins: Útskýringar Kristinns Hermannssonar á muninum á gayárum og straightárum undir færslunni Síðuhaldari og rakakremið þann 28. apríl.
Flest comment: Trausti Salvar Kristjánsson...by far.
Uppbyggilegasta commentið:Íslenskufræðsla Magnúsar Pálma Örnólfssonar við færslunni Trausti úr Vík hleður byssuna þann 9. október.
Óvæntasti commentari: Victor Blær Birgisson.
Frægasti commentari: Pálmi Gestsson.
Færsla sem uppskar flest comment: Var Kraftaverk ekki best eftir allt saman. 2. september/...og heimsbyggðin fylgist agndofa með. 26. apríl. Báðar þessar færslur fengu 11 comment.
Vinsælasti gestapenninn: Samlókur síðuhaldari Gunnar Sigurðsson frá Ólafsvík.
Dyggasti lesandi: Frú Margrét Kristjánsdóttir móðir mín.
Í upphafi nýs árs er rétt að líta aðeins um öxl (best að gera það og Albert ef þú vildir kannski telja inn í lagið fyrir okkur). Akademia Bloggs fólksins hefur valið það úr sem helst skaraði fram úr á vefnum á fyrsta starfsári hans og eru nöfn sigurvegarana nú birt opinberlega í fyrsta skipti:
Commentari ársins: HáEmm (Halldór Valgarð Magnússon). Langflest af hans commentum þóttu feykilega skemmtileg.
Comment ársins: Útskýringar Kristinns Hermannssonar á muninum á gayárum og straightárum undir færslunni Síðuhaldari og rakakremið þann 28. apríl.
Flest comment: Trausti Salvar Kristjánsson...by far.
Uppbyggilegasta commentið:Íslenskufræðsla Magnúsar Pálma Örnólfssonar við færslunni Trausti úr Vík hleður byssuna þann 9. október.
Óvæntasti commentari: Victor Blær Birgisson.
Frægasti commentari: Pálmi Gestsson.
Færsla sem uppskar flest comment: Var Kraftaverk ekki best eftir allt saman. 2. september/...og heimsbyggðin fylgist agndofa með. 26. apríl. Báðar þessar færslur fengu 11 comment.
Vinsælasti gestapenninn: Samlókur síðuhaldari Gunnar Sigurðsson frá Ólafsvík.
Dyggasti lesandi: Frú Margrét Kristjánsdóttir móðir mín.